Mig langar að spyrja, afhverju Futurama sé ekki komið með sitt eigið áhugamál. Það er komið upp Southpark áhugamál, en ekki Futurama. Afhverju ekki? Þetta er abyggilega 3. eða 4. pósturinn sem ég sendi hingað um þetta mál. Ég skil vel að það er ekki hægt að setja upp öll áhugamál strax, eða bara yfir höfuð ekki.
Ég sendi vefstjóra póst(22.nóv´00) um þetta mál, og hann svaraði til baka um að senda póstinn hingað svo hann myndi eftir að skoða þetta eða eitthvað álíka. En ekkert hefur verið gert fyrr en fyrir stuttu. Það var vote í gangi á Simpsons áhugamálinu,(þar sem Futurama korkurinn er núna) um hvort Futurama ætti að fá sína eigin síðu, og meirhluti svaraði játandi. Svona fór þetta:
Já: 48%
Nei: 15%
Allveg eins: 25%
Fínt einsog það er: 12%
(7.janúar)
Ég bara spyr hvar er Futurama?
-frozinn<BR
