Hef verið að pæla í því, ég líkt og mjög margir er að eyða hundruðum á dag í SMS sendingar og það er að fara alveg með mig :)

Hef verið að spá, afhverju geta þeir ekki búið til eitt sniðugt system úr VIT kerfinu og haft þannig að það sé hægt að senda frítt SMS úr símanum og svo verða sentar auglýsingar með eins og á netinu og þeir sem auglýsa borga kostnaðinn. Þá væri hægt að láta þetta kosta jafnvel meira því fyrirtæki vilja alltaf auglýsa allt og held ég einnig að þetta sé bara mjög góður kostur fyrir þá sem eru að senda mikið af SMS-um úr símanum.

Hvað finnst ykkur hinum ?<br><br>CMorgan[mAIm]