Sálfræði og félagsfræði geta spannað ansi stórt svið. Þar er hægt að fjalla um afbrotafræði, drauma, daglegar tilfiningar, ást, samskipti kynjana og allt sem við kemur mannshuganum að það sem maðurinn gerir í umhverfi sínu. Ég efast ekki um það að margir mundu hafa áhuga á þessu áhugamáli!<br><br>–krizzi–

“E pur si muove”
-Galileo Galilei
N/A