Ég tók eftir því að í bókmenntir og listir dálkinn vanntar hið augljósasta. Það er einfaldlega bókmenntir. Dálkur þar sem hugarar geta rætt saman um sínar uppáhalds skáldsögur.

Þá er ég ekki að tala um smásögur, ljóð eða myndasögur heldur bara sögur. Fattiði hvað ég meina?

Hvað segið þið um þetta vefstjórar?