Jæja, upp hefur komið ákv. Vandamál hjá mér með routerinn minn sem ég fékk hjá simnet. Og vil ég biðja ykkur vinsamlegast að hjálpa mér með það og þá sérstaklega þá sem eiga svona router og fá þá helst að sjá config hjá þeim til að nota í mínum.

Ég átti annan router sem ég náði vel að stilla,

Ég kemst á internetið og allt það, en þegar ég ætla fara setja upp routing fyrir hann, þá tekst það ekki.


Ég er að reyna að stilla það þannig að allt sem kemur inn/út á porti x frá ip tölu x (utanfrá) verði beint inná mína ip tölu inná staðarneti (192.168.1.69).

<A HREF="http://www.simnet.is/velfag/GIFS/router_valblod.jpg">Hér er</A> mynd af núverandi uppstillingu á þessum router sem ég vona að sé ekki of ruglandi

m. fyrirfram þökk, Ævar<br><br>,,Don't Make me come down there'' <i>-God</i