OK ég veit að svona spurningar eru alltaf að koma…
Síðan napster féll hef ég notað Kazaa til að downloada músík. En núna er ég komin með nýja tölvu og ekki viss hvort ég eigi að ná í það forrit aftur. Mér fannst Kazaa nefnilega oft frjósa tölvuna og líka fylgdi svo mikið af bulli með því. En hafið þið einhverjar hugmyndir?