Í dag og í gær birtust tvær greinar sú fyrri um ísl. karla og sú seinni um ísl. konur. Var þar ýmislegt tínt til sem einkennir samskipti kynjana og var eitt og annað láti flakka sem telst t.d. til sleggjudóma. Réttara væri að koma með uppbyggilega gagnrýni á kynin og benda á það hvernig þau geta bætt samskiptin hvort við annað en sleppa þeirri niðurrifsstarfsem sem einkenndi sérstaklega síðari greinina um þetta hitamál.