<a href="http://www.gamespy.com“>GameSpy</a> birtir <a href=”http://www.gamespy.com/articles/emuintro_a.shtm“>grein</a> um ”emulation“, eða tölvuherma, sem líkja eftir öðrum tölvum í þeim tilgangi að nota hugbúnað frá þeim í óskyldum tölvum (erm…skilur þetta einhver?).<p>
Þessi aðferð hefur lengi verið notuð og er hægt að finna herma fyrir nær allar tegundir af tölvum og leikjaapparötum svo að margir geta rifjað upp gamla tíma með Sinclair Spectrum, Commodore 64, Nintendo eða hreinlega skoðað þessi tæki svo að þeir geta skilið hvað við gömlu karlarnir eru að tala um.<p>
<a href=”http://madjock.emulationworld.com/">Hérna</a> er t.d. að finna marga herma fyrir flest kerfi sem hafa verið gerð, en ég minni ykkur á að virða höfundarrétt og allt það.
JReykdal