Leikurinn No One Lives For Ever kom út fyrir skömmu. Leikurinn flokkast undir FPS eða firstu persónu skotleik, og gerist á 7 áratug 19 aldar. Leikurinn er svona James Bond,Austin Powers blanda. Maður leikur Agent Cate Archer, leynilögreglu sem vinnur fyrir “félag” er nefnist UNITY. Aðal óvinurinirnir í leiknum eru hryðjurverka samtök er nefnast HARM.

Um 30 vopn eru í leiknum og þar með fullt af sniðugum njósnara hlutum, líkt og í Bond myndunum, má þar nefena gleraugu með infra red vision og ferðatösku með innbyggðum rocket launcher. Í leiknum mun vera hægt að gera hina ýmshu skemtilegu hluti t.d. að keyra mótorhjól og vélsleða.

Þessi leikur er einna helst þektur fyrir góðann húmor, sem svipar til húmorsins í Austin Powers myndunum, ekki margir FPS leikur með góðann húmar nú til dags…

Tónlistin í leiknum er auðvitað í stíl við sögu hans og er því frá 7 áratuginum, hlýtur að vera leiðinlegt til lengdar…

Mjög vel samið AI er í leiknum og ekki auðvelt að leika á óvininn. Óvinir skýla sér bakvið hluti ef þeir geta og beygja sig, þeir kalla á liðsauka og reyna að flýja ef þeir eru mjög særðir.

Að spila leikinn í multiplayer er einkum skemtilegt, en netkóðinn er ekki vel saminn líkt og í Half-life. En það skiptir engu máli ef þú ert með hraða tengingu eða spilar hann á LAN'i.

Þetta lýtur út fyrir að vera frábær leikur og ættla ég að fá mér hann, ég mæli með að þú gerir svo líka :)

Kveðjur, Drebenson
Mortal men doomed to die!