<a href="http://www.theregister.co.uk“>The Register</a> er einnig frægt fyrir að birta fréttir með sæmilegu skemtanagildi og í dag segja þeir frá í <a href=”http://www.theregister.co.uk/content/1/11929.html">frétt</a> að Microsoft muni eiga þátt í hugbúnaðarhönnun fyrir flugmóðurskip!<p>
Það hefur oft verið talað um að Windows sé ekki það stöðugasta í heimi og munu án efa margir svitna við tilhugsunina eina ef eitthvað á stærð við flugmóðurskip muni nota Windows og núna munu þeir aðilar fara að blotna illa því það mun víst vera planið að nota Windows 2000 í einhver upplýsingakerfi í skipi sem verið er að byggja.<p>
Einnig kemur fram að Bill nokkur Gates eigi hlut í skipasmíðastöðinni, sem er önnur af 2 sem geta byggt kjarnorkukafbáta, og er víst USS Ronald Reagan (flugmóðurskip sýnist mér) um það bil að vera hleypt af stokkunum…jafnvel með Windows 2000 um borð!
JReykdal