Ég veit að þetta er þriðja fréttin í röð um Windows og Microsoft en þetta er bara of fyndið til að sleppa því. :)<p>
Í <a href="http://www.theregister.co.uk/content/1/11906.html“>frétt</a> á <a href=”http://www.theregister.co.uk“>The Register</a> þar sem rætt er um þjónustupakkan fyrir Win2k og af hverju IE 5.5 sé nógu gott fyrir Windows ME en ekki fyrir Win2k var svarið frá einum af starfsmönnum Microsoft (sem merkilegt nokk er ekki nefndur á nafn) ”Don't ask me, I don't deal with toy operating systems.“ eða ”Ekki spurja mig, ég hef ekkert með leikfangastýrikerfi að gera." :)
JReykdal