Samkvæmt <a href="http://www.semibiznews.com/story/OEG20000708S0001“>þessari</a> frétt þá er gamla góða SDRAM á 133MHz kerfisbraut að standa sig betur en hið umdeilanlega (og rándýra) RDRAM minni, sem <a href=”http://www.intel.com“>Intel</a> hefur verið að reyna að troða inn á markaðinn. Mælt var afköst á i815E kubbasettinu á móti i820 sem notar RDRAM og var niðurstaðan nokkuð skýr.<p>
Flestir í tækniheiminum hafa verið á móti þessum tilraunum hjá Intel við að setja RDRAM á markað og hefur Intel lítið gengið í að sannfæra menn um ágæti þess.<p>
<a href=”http://www.tomshardware.com/blurb/00q2/000525/index.html“>Þessi</a> grein hjá <a href=”http://www.tomshardware.com">Toms Hardware</a> er lýsandi dæmi um andstöðu manna við RDRAM.
JReykdal