Ég var að fá öruggar heimildir um það að það hafi verið sett 
lögbann á myndina Í skóm drekans. Og ekki nóg með það 
heldur er aðstandendum myndarinnar gert að borga hverri 
einustu stúlku sem tók þátt í kepninni 250 þús. kr í 
skaðabætur.
nú fara sumir á hausinn!