-Hvað er nýtt í DirctX 8?
Það ætti nú varla að koma á óvart að anti-aliasing stuðningur hefur verið aukinn í DX8, mjög líklega aðeins útaf því hvað nVidia og 3dfx hafa verið a rífast um undanfarna mánuði. Hvorn framleiðandan sem þú velur, getur því varla verið neitað að þetta er “fídus” sem er mjög líklegt að sjá í auknu mæli, bæði í stuðningi og útbreiðslu næstu árin.

En…. ef þú treystir þér í að uppfæra DirectX7 ið þitt upp í DX8 farðu þá á þessa slóð:
http://nfs.hwextreme.com/downloads.shtml

En mundu… að þetta er enn í beta og algjörlega á þína eigin ábyrgð!