Ok, aftur.

Þegar ég skoða greinar á hugi þá fer ég alltaf á forsíðuna, og þegar 60-70% af öllum greinum eru brandarar þá nennir maður ekki að skoða það því að það er varla þess virði að eyða bandvídd í þetta.

Grenar ætti að teljast efni sem er skrifað af einstaklingum á hugi, allir þessir brandarar eru bara copy/paste frá einhverjum síðum eða emailum. Alla þessa brandara er hægt að fá hvar sem er, greinarnar á hugi er greinar sem eru bara á hugi.

Þessir brandarar ættu frekar að vera postar á korkinum en greinar.
_______________________