Það kemur heldur um of oft fyrir að greinar fari að snúast út í eitthvað persónulegt rifrildi um álit á hinum ýmsu hlutum, dæmi um það eru alltaf að koma inná StarTrek, Skjálft og Halflife hlutunum. Nýjar greinar eru birtar, svo kemur svar við þeirri grein og sá sem svarar bætir líka inn einhverju persónulegu áliti á einhverju tengtu efninu. Svo kemur næsta svar og í svona 90 prósent tilfella þá snýst það ekki um greininna heldur um Persónulega álit þess sem svaraði Á undan!