Eitthver hvíslaði því að mér að í vinnslu væri að það ætti að halda hljómsveitakeppni framhaldsskóla og ætti hún að bera nafnið Rokkstokk hljómsveitakeppni framhaldsskóla. Það væri nú ekkert nema flott ef hugi.is myndi hafa samband við þessa ungu menn sem að þessu standa og biðja um samstarf eða þáttöku í skipulagningu keppninnar. Einsog flestir vita hefur Rokkstokk hljómsveitakeppni verið haldin áður. Í fyrra og í hittifyrra var hún haldin í Keflavík við góðar undirtektir áhorfenda jafnt sem hljómsveita og voru þá dágóð verðlaun og efast ég ekki um að svo verði núna!