Ég hef orðið var við það undanfarið að greinar sem ég hef sent inn hafa ekki verið birtar og ég hef ekki fengið neitt í póstinn um það.. á maður ekki að fá póst ef grein er ekki samþykkt? kannast einhver annar við þetta?