Þegar maður semur um borgun og vill vera nákvæmur á borgun svo einhver komi ekki með einhverja gamla verðlausa peninga, ætti maður að segja Íslenskar núgildandi krónur(skammstafað ÍNGKR) eða núgildandi íslenskar krónur (skammstafað NGÍKR). Hvort finnst þér réttara að segja? Ekki segja að þetta sé bara bull en sumir reyna að komast hjá því að borga í íslenskum krónum sem eru í gildi.