Starfsmaður Monza-brautarinnar lést í
dag eftir meiðsli sem hann hlaut þegar
dekk lenti á honum.

Dekkið flaug undan einhverjum þeirra
bíla sem lentu í fjöldaárekstri eftir
að bílarnir höfðu ekið um eftir
brautinni. Áreksturinn er rakinn til
framúraksturs Hans-Haralds Frentzens
sem varð til þess að Jordanbílarnir
rákust saman.
-sphinx-