Þar sem að það var nú ekki ætlunin að leggja BT í einelti út af illa samsettum tölvutilboðum þá er kominn tími á næstu búð, Tövlulistinn.

upplýsingar teknar af <a href="http://www.tolvulistinn.is“>heimasíðu</a> þeirra (til að spara mér tíma) og eru þær einnig að finna í auglýsingu í opnu Dagskrá vikunnar.


Örgjörvi - AMD 600 MHz K7 Duron, 192k full speed i - (Duron er ekki slæmur)

Móðurborð - Microstar K7T-Pro, 6xPCI, 1xAGP, 1xCNR UDMA/66 - (þekki það ekki, fæst orð um það)

Minni - 64 MB vandað og öruggt PC100 SRAM (64mb er ALLT of lítið í dag)
Harður diskur - 13 GB 7200 snúninga, , 2 MB buffer frá Fujitsu - (13GB er fínt)

Skjár - 17” Sampo Dark Tint skjár, frábær skerpa - (17“ er fínt, þekki ekki gæðin)
Skjákort - 3DFX Voodoo 3 - Velocity 100, 8 MB - (OJ BARASTA! 8mb V3?? verra verður það varla!)
Módem - 56k V.90 Voice/Fax hugbúnaður fylgir með - (án efa software módem, SORP!)
Geisladrif - 48X hraða vandað og hljóðlátt frá A-Open - (í lagi býst ég við)
Hljóðkort - Innbyggt 16 bita stereo - (ekkert vörumerki = lítil gæði)
Hátalarar - Góðir 60 W stereo, nettir og skemmtilegir (alltaf skemtileg þessi Wött)

64MB í minni og 8MB skjákort þýða að þessi vél er fín í að spila MS Solitaire og fátt annað!
Verð = 106.900

Örgjörvi - AMD 650 MHz K7 Duron, 192k full speed i
Móðurborð - Microstar K7T-Pro, 6xPCI, 1xAGP, 1xCNR UDMA/66
Minni - 64 MB vandað og öruggt 8ns, PC100 SRAM
Harður diskur - 13 GB 7200 snúninga, 2 MB buffer frá Fujitsu
Skjár - 17” Sampo Dark Tint skjár, frábær skerpa
Skjákort - 3DFX Voodoo 3 - Velocity 100, 8 MB
Módem - 56k V.90 Voice/Fax hugbúnaður fylgir með
Geisladrif - 16x hraða Pioneer DVD, 40x hraða venjulegt, slot-load
Hljóðkort - Sound Blaster live Digital 1024
Hátalarar - Creative 4 Point hátalarakerfi og bassabox

Ekki mikill munur þarna á nema að DVD drifið er fínt og hljóðkerfið hefur verið stórbætt…en fjandinn hafi það…64MB og 8MB skjákort aftur??
Verð = 129.900

Svo að lokum kemur ein sem er bara nokkuð góð við fyrstu sýn:

Örgjörvi - 700 MHz AMD K7 Thunderbird, 384k f.speed - (T-Bird er fínn kubbur)
Móðurborð - Microstar K7Pro/6xPCI/1XAGP/1xISA/UDMA66
Minni - 128 MB vandað og öruggt 8ns, PC133 SRAM - (vandað og öruggt? en 128MB þó..fínt!)
Harður diskur - 30 GB IBM, 7200 snúninga og ATA 100, 2048k buffer - (en móðurborðið ræður bara við ATA66..lítill gróði í að fá ata100 en samt..30Gíg er feikinóg)
Skjár - 17“ Sampo Dark Tint skjár, frábær skerpa
Skjákort - 32 MB GeForce256, SDRAM geggjuð þrívíddarvinnsla - (hmmm…MIKIÐ skárra en V3 en samt..DDR útgáfan hefði verið betri, tækni gærdagsins)
Módem - 56k V.90 Voice/Fax hugbúnaður fylgir með
Geisladrif - 16x hraða Pioneer DVD, 40x hraða venjulegt, slot-load
Hljóðkort - Sound Blaster live Digital 1024
Hátalarar - Creative 4 Point hátalarakerfi og bassabox

Það má því sjá að það er ekki allt ónýtt þarna (sem betur fer), enda er þessi á um 170.000 kr sem er nokkurn vegin ”eðlilegt" verð fyrir sæmilega tölvu.
Verð = 169.900

Svo held ég áfram síðar að taka tölvutilboðin í gegn í fleiri greinum…og svo ef ég nenni þá mun ég setja saman eina sem væri virkilega góð (en því miður í dýrari kantinum).
JReykdal