Mér finnst bara þegar þessir sem eru stundum að skrifa um Formúluna (ég fíla formúluna sjálfur geðveikt) en það er svo ömurlegt þegar þeir ræna stundum greinum annarsstaðar frá. Mér finnst hugi.is meira vera að segja sitt persónulega álit og gagnrýni, en ekki að koma td með nýjustu æfingatímana í Frakklandi eða að koma með úrslit úr einhverri keppni sem að við vitum öll. Og svo eru stundum einhverjir að senda inn greinar sem eru í mesta lagi nokkrar línur og segja kannski frá að Coulthard hefur ekki misst alla von og HAkkinen er breyttur maður sem eru rændar fréttir frá formula1.is og frá staf eftir staf. Reyniði að koma með ykkar eigin álit á formúlunni!!!!!!!!
Er enginn sammála