DAUÐUR EÐA LIFANDI

Tupac Shakur er ennþá mjög þekktur og á fullt af aðdáendum,þótt það sé nálægt 5 ár síðan hann var skotinn niður.
Spurningarnar standa í röð og bíða eftir að verða svarað:
Hver drap hann? Hvers vegna? Er hann virkilega dauður? Og hvers vegna er talan 7 alltaf að birtast?

Ef maður spyr amerískan ungdóm, þá heldur 73% þeirra að Tupac sé ennþá á lífi. Enda eru fullt af ástæðum til þess að halda það.
Tupac var vanur að vera í skotheldu vesti, því hann átti mikið af óvinum, og það var áður búið að skjóta á hann.
Það er dularfullt að hann skildi ekki vera í skotheldu vesti í
Las Vegas nóttina sem hann var skotinn.
Annað dularfullt er að talan 7 er alltaf að birtast.
Siðasta “allvöru” breiðskífan hans hét “The 7 Day Theory”.
Það liðu 7 dagar frá því að Tupac var skotinn (7.september)og þangað til að hann dó (föstudagurinn 13. september!)
Hann var tilkyntur dauður klukkan 4.03 (4+3=7).
Hann var 25 ára gamall þegar hann dó (2+5=7).
Hann á afmæli 16. júni (1+6=7).
Og hvers vegna dó hann akkurat föstudaginn 13.? Allir vita að það er óhappadagur. Í einu tónlistarmyndbandinu hans “I Ain´t Mad Atcha” brýtur hann spegil. Það þýðir 7 ára ógæfa.
Þýðir það líka að Tupac sé í felum í 7 ár og birtist svo aftur á almenningi árið 2003??
Það myndi passa fullkomlega við kenninguna um að hann ætli að bjóða sig fram í forsetakosningar 2004…

Ef morðið á Tupac var bara leikrit var það eflaust vegna þess að þettað var orðið of mikið fyrir hann öll þessi frægð allir þessir aðdáendur og allir þessir óvinir.
Við vitum ekki ástæðuna en ef hann birtist aftur fáum við eftilvill svar…
Hér að neðan er brot úr texta eftir 2Pac ef þú lest hann skilur þú kanski aðeins betur hvernig honum leið innanvorts því þetta er beint frá hjartanu.

2Pac-Changes (brot)

I see no Changes, I wake up in the morning and I ask myself
Is life worth living should i blast myself
I´m tired of beeing poor and even worse I´m black
My stomach hurts so I´m looking for a purse to snatch
Pull a trigger kill a nigger he´s a hero
Give the %&#! to da kids who da hell cares
One less hungry mouth on a welfare
First ship ´em dope let ´em deal to brothers
Give ´em guns step back let ´em kill each other
Time to fight back that what Huey said
2 shot in the dark now Hueys dead
I got luv for my brothers
But we could never go no where ´less we share with eachother
We need to make som Changes
Learn to see me as a brother instead of two distant strangers
And dats how its suppose to be
How could I ever take a brother if he´s close to me, uh
I love to go back to when we played as kids
But things Changes, and that the way it is

Heimildir í þessa grein eru aðaleg úr danska unglinga blaðinu MIX(Það er ekki starfandi lengur)
Textinn er fundinn á www.lyrics.co.nz