Intel varð sér heldur betur til skammar núna þegar þeir þurftu að afturkalla 1133mhz P3 örgjörvana sína eftir að upp komst um villu í þeim. Tom hjá Toms hardware er búinn að vera í miklu stríði við Intel síðastliðnar 4 vikur eftir að hann komst að villunni og nú loksins játar Intel eftir að hafa haugað yfir Tom á markaðinum, sakað hann um ósannyndi og meiðyrði.
Ég mæli með að allir lesi nánar um þetta á www.tomshardware.com

Halldó