Hvað þarf að gerast til þess að Ríkissjónvarpið rjúfi útsendingu á fótboltaleik? Ein helsta röksemdarfærsla fyrir því að greiða skuli fyrir ríkissjónvarpið er fyrir öryggissakir. Ef eitthvað kemur upp á eins og jarðskjálfti og annað þá eiga allir að geta fengið upplýsingar í ríkismiðlunum. En hvað gerist??? Þegar einn stærsti jarðskjálfti aldarinnar ríður yfir þá er fótbolti í sjóvarpinu og ekki var verið að rjúfa hann. <br>
Við erum greinilega skyldug til að borga fyrir fótboltaútsendingar og aðra leiðinlega dagskrágerð. <br>En við Íslendingar látum þetta bara yfir okkur ganga er það ekki???