Ég vill benda áhugasömu fólki á það að það er til hvalaskoðunarferð.Ég fór í eina svoleiðis í gær hérna í keflavík og var mikið drukkið og spilað á gítar og sungið.Það eru nefnilega ekki svo margir sem að vita af þessu að þetta sé til því að þetta er falið fyrir þjóðinni.Við fórum rétt fyrir utan Reykjanesskagann og kom mér á óvart hvað mikið af höfrungum og hnýsum er til hérna í sjónum því að maður sér þetta aldrei.Því er tilvalið að fara í hvalaskoðunarferð og djamma eilítið með gítarinn og sjá hvalina.Bara benda fólki á þetta djamm.