Ok, það er einhver bölvaður vírus að ganga sem er undan navidad, virkar eins. Hann heitir emanuel.exe og virkar þannig að ekki sé hægt að keyra nein forrit. Það er hins vegar hægt (alla vega á minni tölvu) að opna Internet Explorerinn á desktopinu en hvergi annars staðar. Þessi vírus er mjög skaðlegur, getur eyðilaggt heilan helling. Ef þið fáið upp error glugga sem í stendur ekkert annað en ;)

þá eruð vélin sýkt af emanuel.exe.

Hérna er linkur inná heimasíðu sem inniheldur fix, sem lagar bæði navidad og emanuel.exe, og alla vírusa sem virka eins og navidad.
Ég veit að það eru einhverjir þarna sem þurfa ekki á þessum link að halda, en ég veit að það eru líka hellingur af fólki sem þarf á honum að halda, því það er ekki með vírusarvarnarforrit, og er kannski ekki beint að pæla í að kaupa það.

Hér er linkurinn :

http://service1.symantec.com/sarc/sarc.nsf/info/html/W32.Navidad.Fix.html

Ok ég myndi telja að þessi grein ætti að fara á forsíðu huga, því þar sem allir hugarar fara jú fyrst inná hana.

Þið farið beint inná línu 2 (fyrir þá sem eru ekki flinkir á tölvur)
Þar stendur :

2. Click here to download the Fixnavid.com file.

ýta á here ekki fixnavidad.com, þá fáið þið forritið sem lagar tölvuna. Munið að hann er skæður þessi fæll, og getur jafnvel eyðilagt tölvuna, t.d. móðurborð las ég, sendir í gegnum rökrásir á röngum tíma, of mikinn straum eða eitthvað álíka.

En gjörið svo vel, og vonandi virkar allt eins og það á að gera

ViceRoy