Einu sinni fyrir langa löng síðan var konungur.
Hann átti undurfagra dóttur. En það var vandamál.
Allt sem dóttir hans snerti, prinsessan, hvort sem það var málmur, viður eða plast þá bráðnaði það.

Enginn þorði að kvænast henni.
Konungurinn varð örvæntingarfullur.
Hvað gat hann gert til að hjálpa dóttur sinni?
Hann leitaði ráða þeirra mann sem næst honum voru auk galdra- og töframanna. Einn galdramaður tjáði konungnum “að ef dóttir hans snerti einn hlut sem bráðnar ekki mun hún losna undan álögunum”
Konungurinn var himinnlifandi og daginn eftir efnir hann til keppni. Sá maður sem getur fært prinsessunni hlut sem bráðnar ekki við snertinu fær hönd hennar og erfir arð konungsríkisins.

Þrír ungir prinsar tóku áskoruninni.
Sá fyrsti færði henni títaníum en um leið og prinsessan snerti það þá bráðnaði hluturinn. Prinsinn gekk í burtu dapur.
Næsti færði henni risastóra demant, haldandi að demantur væri sterkasta efni jarðar og myndi ekki bráðna. En eins og fyrr þá snerti prinsessan demantinn og hann bráðnaði.
Loks kom sá þriðji og bað prinsessuna um að stinga hönd hennar ofan í vasa sinn og þreifa fyrir sér.
Prinsessan gerði eins og henni var sagt og varð allt í einu rauð yfirlitum. Hún snerti eitthvað hart. Hún hélt því í lófa sínum og það bráðnaði ekki…
Konungurinn var himinn lifandi, konungsríkið og þegnarnir urðu himinn lifandi.
Þriðji prinsinn kvæntist prinsessunni og þau lifðu hamingjusöm til æviloka.



Spurning: Hvaða hlutur var í buxnavasa prinsins?
Kíkið neðar til að fá að vita svarið.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Auðvitað M&M!!!
Það bráðnar í munninum, ekki í höndinni.

Njótið vel…
ScOpE