Síðan <a href="http://www.craftofwar.com“>craftofwar.com</a> tók viðtal við Warcraft 3 producer, Rob Pardo. Viðtal þetta ætti að svara mörgum spurningum fyrir þyrsta Warcraft aðdáendur eins og t.d. mig. Ég mæli með að allor jafnt sem Warcraf aðdáendur, sem Quake aðdáendur lýti á <a href=”http://www.craftofwar.com/warcraft3/interviews/robpardo.php3">þetta</a> .

Warcraft 3 verður mjög frábrugðinn sínum fyrrileikjum að því leiti að hann verður í 100% 3vídd, einnig mun leikurinn núna ekki snúast eins mikið um resource gathering, og ekki um að safna sem mestum köllum og gera svo eina stóra áras, því nú er einblínt meir á roleplaying element og þess háttar. Maður getur upgrade'að kallana sína, og kent þeim hin ýmsu ný brögð.

Saga leiksins heldur beint áfram frá sögu hins cancel'aða leiks Warcraf Adventures, en hann fjallaði um Orc dreng sem var alinn upp hjá, mönnunum, og var bundinn í þrælkun. Warcraft 3 tekur upp línuna þar sem þessi drengur er orðinn leiðtogi Orcanna.

4 ný race verða í Warcraft 3, ekki er Blizzard búið að gefa út upplýsingar um öll race'in en eitt veit ég um og það eru Demons sem voru undir stjórn Orcanna, margir ættu að kannast við þá úr fyrri leikjum, en það var bara 1 unit, nú kemur heilt race.

Ég hlakka gýfurlega til Warcraft 3 og ættla að kaupa hann um leið og hann kemur á klakann.
Mortal men doomed to die!