Jæja góðir hálsar, þá er víst komið að því að ég muni fara að flytja greinaskrif mín yfir á huga.is.<p>
Ég hef ekki ennþá gert upp huga minn (já þetta var grín) hvort ég hætti alfarið að skrifa fyrir <a href="http://arena.mi.is">arena</a> eins og ég hef gert undanfarið, en hér á hugi.is eru mjög spennandi hlutir að gerast, þrátt fyrir að sumir hlutir séu enn á þróunarstigi (hey..annars væri þetta ekki almennilega íslenskt framtak). :)<p>
Með kveðju til Guzt0 og hinna hjá arena.
JReykdal