Út er kominn enn einn leikurinn í fallout seríunni, sá fyrsti með fjölspilaramöguleikum. Í þessum leik stjórnar þú sem fyrr nokkrum einstaklingum (mest 6) sem mynda klíku og berjast fyrir lífi sínu og yfirráðum í kjarnorkueyddum heimi framtíðarinnar.

Helstu eiginleikar leiksins:
3 persónu leikur með spunaspils eiginleikum (GURPS) sem styður bæði línulegan og skiptan tímaleik. Leikurinn keyrir á fyrirfram mótaðri teiknun.

Í fjölspilun er boðið upp á 5 mismundandi aðgerðir með allt að 18 spilurum í einu, en þó er fjöldi einstaklinga í klíkum takamarkaður við 36…

Ólíkt fyrri útgáfum af Fallout er núna boðið upp á mismunandi hæðir í landsslaginu sem og farartæki í bardaga.

Þessi leikur gæti jafnvel átt heima sem áhugamálssíða hérna á hugi.is, en það ákveða það einhverjir aðrir…en endilega kíkið á leikinn <a href="http://www.joinbrotherhoodofsteel.com/page2.html>Fallout tactics</a>

bj0rn …