Lengi hefur verið talið að <a href="http://www.microsoft.com“>Microsoft</a> eigi heiðurinn af nær öllum öryggisholum sem tengjast vefvöfrum, en nú hefur komið í ljós að <a href=”http://www.netscape.com“>Netscape</a> á einnig til að eiga ljóta galla.<p>
Gallinn sem um ræðir er nefndur af gárungunum ”Brown Orifice“ eða brúna rifan, og má hver sem er geta til um uppruna þess, sem getur hleypt óprúttnum aðilum að <u>hvaða</u> skrá sem er innan tölvunnar til lestrar (en sem betur fer ekki skrifaðgang).<p>
Tæknilegar upplýsingar um gallan má finna <a href=”http://www.securityfocus.com/bid/1545“>hér</a>.<p>
<a href=”http://www.theregister.co.uk">The Register</a
JReykdal