Samband um CANTAT3-sæstrenginn slitnaði í morgunn og er því sem stendur ekkert internetsamband til útlanda. Það er verið að vinna að því að koma á sambandi í gegnum gerfihnetti og um vestur leið strengsins.
Strengurinn er talin slitinn og verður líklega send kapalskip til að gera við strenginn í samvinnu við önnur nágranalönd.
Talið er að strengurinn hafi rofnað einhverstaðar á milli Vestmannaeyja og Færeyja.