Sko ég hef eiginlega aldrei pælt í skaðsemi hass og þessara kannabisefna en svo kom maður í skólann sem er óvirkur dópisti og sagði okkur frá ýmsu en ef þú villt vita það þá skaltu lesa þetta!
Ef þú ert einu sinni dópisti ertun alltaf dópisti en eini munurinn er hann að ef þú ert fyrrverandi dópisti þá ertu óvirkur dópisti en annars virkur, þessi maður náði að láta mig hugleiða þetta verulega mikið!
Skaðsemi: minnsti skaðinn er víman, hún er þannig að þú sérð eitthvað sem er sniðugt en þú hlærð og enginn veit afhverju þú ert að hlæja, svo er það að kannabisefni eru ávanabindandi og það er ekki þótt þú sért hættur í 25 ár þá er bindingin enn þá jafn mikil og þú þarft að passa þig að vera ekki inn á skemmtistöðum innan dópista, passa að drekka ekki áfengi því að þá er hættan enn meiri og svo að hann er búinn að vera hættur í c.a 4 og 1/2 ár en er enn að vakna upp 6-7 sinnum á nóttinni því að hassið er enn að hverfa, svo fólk sem dópar verður flest allt þunglynd því að það er eitthvað efni sem að heilinn framleiðir sem veldur glaðlyndi en að hassir eyðir framleiðslunnni á þessu efni og þá verður fólkið þunglynd, og svo safnast fita á eggjastokkana hjá konu sem getur eyðilagt allt móðurlíf en hjá strákum safnast fitan á eystum sem að skaðar kynfæri þeirra, kannabois efni valda ýmsum krabbameinum og svo er það endalaust meira sem að ég nenni ekki að þylja upp!!

Sprautur: eitulyfjasprautur eru ógeðslegar, fólk byrjar oftast að sprauta sig vegna þess að líkaminn er orðinn ónæmur daufari lyfjunum og þurfa þess vegna sprautur, eða kannski bara forvitnin!

E-pillur: E-pillur eru yfirleitt ekki neinar hvítar læknapillur heldur oftast er búið að lita þær og setja hin ýmsu tákn á þær t.d. hakakross, M-TV og svo endalaust fleira, pólk byrjar oft á þessu út af pressunni af félugunum eða af forvitni , en þau verður fólk háð þessum án þess að hafa ætlað sér að verða það eða ef til vill bara ekki ætlað sér að prófa!

Pappablöð: Þetta er kannski minnst þekktasta algenga dópið og það eru pappablöð sem eru settir dropar á, af einum pappa og dropa af vökva getur þú komist í mjög sterka vímu og erðið háður að éta blöð! Ekki spennandi eða finnst þér það?

Svo er ekkert töff að verða á götuni og eiga ekki fyrir bót á rassgatið á sér, ef til vill koma öllum í kringum sig í fjárhagsleg vandamál!

Dópistar koma af öllum heimiklum s.s ríkum,fátækum,snobbuðum,góðum,,slæmum og allar stærðir og gerðir

Kveðja
Ragga Beta
kveðja