Þá eru komin úrslit úr bannerkeppninni og AmanShne vann. Við óskum AmanShne til hamingju og vonum að þessi eldhressi og útúrflúraði gamli maður á bannernum muni gleðja sem flesta.