Þar sem það voru 3 bannerar sem höfðu jafn mörg atkvæði þurfum við að velja á milli þeirra. Frestur rennur út eftir 5 daga, eða þann 14. febrúar.