Fail á mig fyrir að vera degi of seinn! Annars eru kosningar komnar í gang. Þið kunnið þetta, bara kjósa í könnunardæminu. Frestur til að kjósa rennur út eftir viku, eða þann 9. febrúar.