Hinn nýi stjórnandinn - ég Sæl og blessuð, ég hef einnig verið gerð stjórnandi hér á þessu yndislega áhugamáli.
Ég hef ekki mikið af stekum skoðunum enn sem komið er og ég vonast til að geta deilt með ykkur reynslu minni, visku og fræðslu á lítið þekktum fyrirbrigðum hér á landi, rétt eins og svo margir hafa gert fyrir mig í gegnum tíðina.

Ég þakka traustið sem mér hefur verið gefið og góðar mótökur :D