Þá erum við búin að taka ákvörðun um að taka inn 2 nýja stjórnendur og býst ég við þeim sem skráðum stjórnendum vonbráðar (þar kemur vefstjóri inní málið)

Ég óska þeim velfarnaðar í starfi og ef einhver er ósáttur með val okkar á stjórnendum þá má hinn sami tuða um það eins og hann vill það breytir engu :)

tekið skal fram að báðir stjórnendur fá mánuð til að sýna hvað í þeim býr og metum við þau eftir þann tíma og fastráðum eða rekum

Kveðja KronoZ, Raggagrl, PraiseTheleaF