Notendanafn á Huga?: Dollan
Kyn?: kvk
Aldur?: 20
Fjöldi húðflúra?: 4
Hvernig húðflúr ertu með og hvar (ef þú ert með)?: Er með nafnið mitt í rúnum niður bakið, æðruleysisbænina á hægri hendinni, merki bakvið vinstra eyrað og Safír á öklanum.
Hver gerði húðflúrið þitt/húðflúrin þín? Svanur í tatto og skart gerði eitt og síðan Hlynur í húðflúr og götun hin 3.
Hvað varstu gamall/gömul þegar þú fékkst þitt fyrsta húðflúr?: 18 ára
Uppáhalds húðflúrari?: Hlynur held ég bara.
Uppáhalds húðflúrstefna?: ?????
Langar þig í húðflúr/fleiri húðflúr, og þá hvernig?: Já ætla að fá mér fleiri. Er með nokkrar hugmyndir enn ekkert ákveðið enþá
Ef þú gætir valið einn flúrara til þess að láta flúra þig, hver myndi það vera?: Mike.
Ertu skráð/ur á Inked Nation?: Neibbb.
Fjöldi líkamsgata?: 8 göt
Hvernig líkamsgöt ertu með og hvar (ef þú ert með)?: 6 göt í eyrunum, tungunni og í augabrúninni.
Langar þig í göt/fleiri göt og þá hvernig?: já langar í tragus, industrial.
Hefurðu gatað þig sjálf/ur eða látið einhvern ófaglærðan gera það?: Já ég og vinkona mín götuðum eyrun á mér. En ég læt nú faglærða um að gata hitt.
Uppáhalds “piercer”?: Veit ekki alveg.
Ertu með/hefur þú áhuga á extreme mods?: hummmm…
Hefurðu sent inn grein á áhugamálið? Ef ekki, er það á planinu?: Nei hef ekki gert það en mun kannski gera það við tækifæri.
Er eitthvað sem vantar á þetta áhugamál eða mætti betur fara?: Hef ekki tekið eftir neinu í fljót bragði…. Bara mjög flott allt eins og það er….