Notendanafn á Huga?:Amentine.
Kyn?: kvenkyns.
Aldur?: 20 í okt.
Fjöldi húðflúra?: 4.
Hvernig húðflúr ertu með og hvar (ef þú ert með)?: Er með tvö hjörtu á viðbeinunum, spegluð á móti hvort öðru. Libra inn í sól aftaná hálsinum og svo er ég með loppufar milli herðablaðanna með öllum frumefnunum inní.
Hver gerði húðflúrið þitt/húðflúrin þín? Chris frá Arizona gerði hjörtun og vogina í sólinni, Jón sem vann á T&S gerði loppuna.
Hvað varstu gamall/gömul þegar þú fékkst þitt fyrsta húðflúr?: 19 ára gömul :)
Uppáhalds húðflúrari?: Chris verð ég að segja, hann gerði rosa gott djobb!
Uppáhalds húðflúrstefna?: bara enginn ákveðin :)
Langar þig í húðflúr/fleiri húðflúr, og þá hvernig?: Já, minningarflúr um afa minn, G-lykil á úlnliðinn.
Ef þú gætir valið einn flúrara til þess að láta flúra þig, hver myndi það vera?: Chris frá Arizona :) eða Svanur ! :D
Ertu skráð/ur á Inked Nation?: Nei ekki ennþá, kannski maður fari að drífa í því :)
Fjöldi líkamsgata?: 10 stk:)
Hvernig líkamsgöt ertu með og hvar (ef þú ert með)?: Er með 6 venjuleg göt í eyrunum og svo eitt helix, er með labret vinstra megin í vörinni, er með í nefinu og í tungunni.
Langar þig í göt/fleiri göt og þá hvernig?: Ætla fá mér fleirri göt í eyrun og svo aftur í naflan.
Hefurðu gatað þig sjálf/ur eða látið einhvern ófaglærðan gera það?: Já, eins skömmustulegt og það er þá fór ég og lét gata á mér eyrnasneplana á Pílus í Mos.. sé sárlega eftir því!
Uppáhalds “piercer”?: Sessa á Tattú og Skart, þessi kona er ótrúleg!
Ertu með/hefur þú áhuga á extreme mods?: Nei:)
Hefurðu sent inn grein á áhugamálið? Ef ekki, er það á planinu?: Hef sent grein, en ég held ég sendi ekki inn á næstunni, nóg að gera hjá mér:)
Er eitthvað sem vantar á þetta áhugamál eða mætti betur fara?: Hmm, nei held ekki. Ég er rosa sátt :)