Tattoo-ið sem ég fékk mér fyrir mánuði hjá Jason June sem var á Reykjavík Ink. Myndin var tekin um leið og það var búið að gera það (áður en plastið var sett yfir).
Ég veit að það er mjög erfitt að drulla ekki yfir mig en ég legg til að þeir sem eiga erfitt með að halda aftur af sér reyni samt að sleppa því. Ég er búin að heyra þetta allt áður.