Gleymt lykilorð
Nýskráning
Húðflúr og götun

Húðflúr og götun

2.421 eru með Húðflúr og götun sem áhugamál
18.544 stig
109 greinar
2.972 þræðir
57 tilkynningar
24 pistlar
1.666 myndir
195 kannanir
70.380 álit
Meira

Ofurhugar

misstattooine misstattooine 872 stig
Fenrir Fenrir 562 stig
Spiker Spiker 542 stig
KronoZ KronoZ 436 stig
Eliiin Eliiin 408 stig
NineInchElvis NineInchElvis 322 stig
creampuff creampuff 282 stig

Stjórnendur

13mm (22 álit)

13mm Þetta er 13mm gat. Er með í báðum eyrum. Steinninn sem er í gatinu er náttúrusteinn.

naunaunau (24 álit)

naunaunau hvernig fannst ykkur sem eru með svona þessi tilfinning??:P

Half sleeve (11 álit)

Half sleeve er að spá að fá mér svipað þessu nema frá herðarblaði og niður á úllið

Tatto (23 álit)

Tatto þetta er að mínu mati mjög svalt hæuðflæur (já þetta er mynd sem ég stal hérna af h+uðflúr og photoshopaði….illa) hvað finnst ykkur um þetta? og já btw. þetta er disturbed belive logo-ið

tagged (4 álit)

tagged Bara cool….

Full sleeve + eikkað maga (27 álit)

Full sleeve + eikkað maga Hvernig finst ykkur þetta ?

Mitt fyrsta (31 álit)

Mitt fyrsta Fjölnir flúraði þessa mynd[sem ég hannaði sjálf] þann 4.september.Myndin var tekin samdægurs og þessvegna er hún “krumpuð” þar sem það er að myndast hrúður.

Við Fjölnir vorum sammála um að hafa vængina ekki nákvæmlega eins og smá “skilrúm” á milli rauða litsins og pentagramsins til að það sjáist betur.
Þetta er rosalega flott tattoo og ég er mjög ánægð þó myndin gæti alveg verið betri.

jæja (29 álit)

jæja þau finally orðin almennileg og svöl

ónice (49 álit)

ónice haha
þetta er örmulegt tattú o_O

Hendin eins og hún er í dag (20 álit)

Hendin eins og hún er í dag Já þetta er frammhandleggurinn minn, hef sent einhverjar myndir af þessu áður en langaði að seta allt í einn pakka, sendi mynd af hauskúpunni þegar það var hálfklárað en núna er búið að seta lit í gítarana og kúpuna. Er að fara í október í svona touch up tíma á öllu saman, þarf ða laga gítarana töluvert. Þetta er allt eftir Búra og ég ætla leyfa honum að sjá um alla þessa hendi allavega. Jess þannig þetta er það sem er komið í safnið í dag. Oldschool!!!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok