Ég var að pæla … finnst ykkur í lagi að vera með eina ermi svarta og svo hina í crazy colors… ég er þannig núna og var eitthvað að spá í að fara að lita polonesian munstrið með litum… þig megið alveg dissa þetta en sorry á ekki betri mynd þar sem báðar hendurnar sjást …. hvað finnst ykkur að ég ætti að gera lita eða ekki ?
Gat sem ég fékk mér fyrir ca mánuði og var að setja þennann lokk í núna áðan. Vil fá aðeins lengri gadda fyrir lokkinn samt.. Smá skrítin mynd finnst mér =P
jammz.. núna eru eyrun mín fullkomin loksins komin með göt við hliðina á fyrstugötunum (í ensku myndi mar kalla þau second lobes, en hvað myndi þetta kallast á íslensku?) allavegna, hvernig finnst ykku
Mitt fyrsta. Fékk mér það á föstudaginn síðastliðinn. Gert af Ragga á tattoostofunni á Selfossi. Er mjög ánægður með þetta. Flúrið er nú bara tveggja tíma gamalt þegar þetta er tekið.
Glöggir átta sig kannski á að þetta er maurinn úr gamla Prodigy logoinu. Eftir að hafa verið mikill Prodigy aðdáandi síðan ég var sex ára fannst mér þetta viðeigandi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..