Mitt fyrsta Fékk mér þetta áðan hjá Gabríel (http://www.facebook.com/TemujinTattoo). Ég er megasátt.

Þetta er tilvísun í lag Édith Piaf, Non je ne regrette rien, og þýðir “ég sé ekki eftir neinu”. Í gegnum tíðina hef ég gert ýmislegt og er ég misstolt af því. En allt sem ég hef gert, gott og slæmt, hefur gert mig að því sem ég er í dag. Ég sé ekki eftir neinu.
We're all mad here