Hugmynd :3 Bróðir minn ætlaði að fá sér tattú af kólibrífugli að fá sér úr tvem rósum, þýðir mikið fyrir hann þannig að mér fannst þetta pínu spennandi.
ákvað að teikna smá skissu handa honum, hann vill samt hafa þetta í lit, kólibrífuglinn bara eins og hann er, kannski ekki með kraganum á hálsinum, honum fannst það aldrei koma vel út, & rósirnar gular. ég veit að þetta er ekkert alveg það líkasta kólibrífugli, og ég er ekki alveg að fíla augun.
en hann var að fíla þetta, hvað finnst ykkur ?