Sleeve-ið mitt í vinnslu. Svanur á Tattoo og Skart Þetta er sleeveið mitt sem er í vinnslu hjá Svan á tattoo og skart ( www.tattoos.is ). 1sta sessionið er búið og var ég í stólnum í 5klst og kemur þetta svona út, fleiri myndir; mynd 1 mynd 2 mynd3 mynd 4 mynd5 mynd6 . Stjörnurnar voru fyrir, svo líka fiskurinn. Get varla beðið eftir session 2 sem er 13.júní.

Afsaka lélegar myndir, eru teknar á símann.