Annað tattooið mitt Þetta er semsagt annað tattoo-ið mitt sem ég fékk mér snemma í sumar, Sverrir í House of Pain eða Black Diamond eða hvað sem það heitir núna gerði þetta og er ég bara virkilega sáttur, þetta er staðsett á kálfanum. Er virkilega að spá í að láta smá skugga í þetta og svona, hvað finnst ykkur? :)
///