Memento Mori Fékk mér þetta hjá Sverri í House of Pain í fyrrasumar. Memento Mori er einfaldlega áminning um það að ég er mannlegur. Njóttu dagsins vegna þess að þú getur dáið hvenær sem er.

Er með Carpe Diem á hinni hendinni, sem er svipaður boðskapur. Hægt er að sjá mynd hér:

http://www.hugi.is/hudflur/images.php?page=view&contentId=5061993

http://en.wikipedia.org/wiki/Memento_mori
Admin@hp since 26. june 2003 - 10:25