Ég fann þetta á erlendu tattoo spjallborði. Þar var verið að tala um að Ísland sé að fara á hausinn. Einn maður vildi að við öll myndum fá okkur svona og flytja svo úr landi brott og búa til alheimsfangelsi á Íslandi.
Býsna steiktur en ansi snjall…
______________________________________